Aðalfundur Taflfélags Garðabæjar verður haldinn mánudaginn 21. september í Betrunarhúsinu Garðatorgi. 2 hæð. 

Fundurinn hefst kl. 19:30 og er fundarefni venjuleg aðalfundarstörf. Eftir fund hristum við liðið saman fyrir komandi Íslandsmót skákfélaga sem verður helgina á eftir.