Skákæfingar fyrir börn og unglinga á grunnskólaaldri, eru að hefjast aftur eftir jólafrí. Æfingarnar eru á fimmtudögum kl. 15.30 í Garðaskóla.
Byrjum aftur fimmtudaginn 5. janúar.
Nýir æfingafélagar velkomnir.
Æfingagjöld 5.000.- krónur fyrir veturinn.
Æfingarnar verða í Garðaskóla - Gengið inn um kennarainngang (beint á móti Íþróttahúsi) og gengið upp á 2 hæð.
Þjálfari er Siguringi Sigurjónsson sem er með Fide Instructor kennslugráðu frá Alþjóða skáksambandinu.
Skráning á Barna og unglingaæfingar félagsins.
https://goo.gl/forms/j20NVMpHnOkZBfiq2
Nánari upplýsingar gefur formaður - Páll Siguðsson GSM 8603120