Félagið verður bæði með barna og fullorðinsæfingar í vetur. 

Fullorðinsæfingar verða í Miðgarði (Til vara á Álftanesi) en Barnastarfið líklega á Bókasafni Garðabæjar.

Verið er að vinna í nánara fyrirkomulagi og það auglýst eins fljótt og hægt er.