Taflfélag Garðabæjar heldur út þjálfun fyrir börn og unglinga í Garðabæ og í vetur fer starfið fram veturinn 2023-2024 á þriðjudögum og laugardögum í Miðgarði frá og með 5. september 2023.

Nánari upplýsingar á slóðinni https://www.tafl.is/vefur/index.php/barna-og-unglingastarf

 

Einnig fer fram starf fyrir fullorðna á mánudögum og það hefst mánudaginn 4. september.