Skákkvöld TG eru hafin á mánudagskvöldum. Teflt alla mánudaga kl. 19.30 í Miðgarði, nema almenna frídaga (jól, áramót).
Þátttaka er amk. ennþá ókeypis og telfdar eru hraðskákir reiknaðar til hraðskákstiga Fide.
 
Tímamörk eru 3 mínútur + 2 sekúndur á leik.
 
Allir velkomnir.