Fréttir
- Details
- Written by: Administrator
- Category: Fréttir
- Hits: 15
Öllum er frjálst að mæta og prófa.
- Details
- Written by: Administrator
- Category: Fréttir
- Hits: 116
Skemmtileg skáknámskeið fyrir krakka verður haldið í sumar í Miðgarði í Garðabæ fyrir börn í 1-3 bekk.
- Vika 24: 10. - 14. júní - frá kl. 13 til 16.
- Vika 26: 24. - 28. júní - frá kl. 13 til 16.
- Vika 28: 8. - 12. júlí - frá kl. 13 til 16.
Hvert námskeið stendur í 5 daga, hálfan daginn eftir hádegi frá kl. 13 til 16. Þetta námskeið er opið fyrir börn í 1. til 3. bekk.
Umsjón með námskeiðunum hefur Lenka Ptácníková. Lenka er stórmeistari kvenna í skák, margfaldur íslandsmeistari kvenna og hefur mikla reynslu af skákþjálfun barna. Krakkarnir munu læra undirstöðuatriði í skáklistinni auk þess verður farið í leiki og margt skemmtilegt.
Verð fyrir hverja viku er 9900 kr. Systkinaafsláttur í boði. 20%.
Miðað er við að amk. 6 krakkar séu í hverjum hóp. Krakkarnir þurfa að hafa með sér vatnsbrúsa og nesti.
Nánari upplýsingar í síma 6997963 eða í netfangið
Skráningarhlekkur: https://abler.io/shop/tg
- Details
- Written by: Administrator
- Category: Fréttir
- Hits: 134
Taflfélag Garðabæjar heldur út þjálfun fyrir börn og unglinga í Garðabæ og í vetur fer starfið fram veturinn 2023-2024 á þriðjudögum og laugardögum í Miðgarði frá og með 5. september 2023.
Nánari upplýsingar á slóðinni https://www.tafl.is/vefur/index.php/barna-og-unglingastarf
Einnig fer fram starf fyrir fullorðna á mánudögum og það hefst mánudaginn 4. september.
- Details
- Written by: Administrator
- Category: Fréttir
- Hits: 194
Sumarnámskeið félagsins hafa gengið vel og nú er síðasta vikan framundan v. 27 ( 10. til 14. júlí)
Því miður þurfti að fella niður námskeið fyrir eldri hóp sem var áætlað í viku 28. (17. til 21. júlí)