Taflfélag Garðabæjar heldur út þjálfun fyrir börn og unglinga í Garðabæ og í vetur fer starfið fram veturinn 2023-2024 á þriðjudögum og laugardögum í Miðgarði frá og með 5. september 2023.

Eldri hópur 9 til 15 ára. Aðalþjálfari Vignir Vatnar Stefánsson nýjasti stórmeistari Íslands.

Þriðjudagar kl. 17:30 til 18:30  og laugardagar 14:00 til 15:00 í Miðgarði. 3. hæð.

Yngri hópur 6-8 ára. Aðalþjálfari Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna. 

Þriðjudagar kl. 16:30 til 17:30 og laugardagar 13:00 til 14:00 í Miðgarði. 3. hæð.

Nánari upplýsingar hjá Lenku. 699 7963, netfang This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Æfingagjöld eru 20.000 krónur fyrir veturinn. Öllum er frjálst að mæta og prófa.

Skráning í starfið er á slóðinni https://www.sportabler.com/shop/tg