Taflfélag Garðabæjar
kt: 491195-2319

stofnað 17. nóvember 1980.

Formaður og tengiliður félagsins starfsárið 2023-2024 er Páll Sigurðsson (GSM 8603120) 

netfang félagsins er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. (ath það borgar sig að hringja ef menn vilja skjót svör). Einnig er hægt að hafa samband á Facebook síðu félagsins.

 

Taflfélag Garðabæjar er með starfsemi í vetur í íþróttamiðstöðinni Miðgarði í Garðabæ. 

Fullorðinsstarf á mánudögum kl. 19.30. Barna og unglingastarf á þriðjudögum og laugardögum. Sjá auglýsta atburði Facebook síðu félagsins sem og innri félagshóp félagsins.  

Félagið starfar að mestu leiti eingöngu yfir vetrartímann og tekur þátt í öllum helstu liðakeppnum í landinu. ss. Hraðskákkepni taflfélaga og Íslandsmóti Skákfélaga sem er stærsta og fjölmennasta mót ársins.

Barna og Unglingaþjálfarar félagsins í vetur eru Vignir Vatnar Stefánsson stórmeistari og Lenka Ptacnikova stórmeistari kvenna.

Skráning í unglingastarfið sem og greiðsla félagsgjalda og skráning í fullorðinsstarf fer fram á slóðinni https://www.sportabler.com/shop/tg